SlideShare a Scribd company logo
1 of 14
Fuglar Sólrún Hulda Guðmundsdóttir
Fuglar Á íslandi eru 6 flokkar fugla: - Landfuglar- Máffuglar- Sjófuglar - Spörfuglar - Vaðfuglar - Vatnafuglar
Landfuglar Landfuglarnir eru  - Bjargdúfa - Brandugla - Fálki- Haförn- Rjúpa - Smyrill Þetta er fremur ósamstæður flokkurÞað er afar lítið um landfugla hér á landi, ástæðurnar eru:  fæðan í lífríkinu - skógleysi  - einangrun landsinsKyn þessara fugla eru svipuð útlits- hjá ránfuglum og uglum er þó kvenfuglinn nokkru stærri
Einkenni Landfugla  Beittar klær Kvennrjúpa Krókboglin og sterkur goggur Það er auðvelt að kyngreina rjúpur Karlrjúpa
Máffuglar Máffuglarnir eru :- Hettumáfur- Hvítmáfur- Kjói- Kría - Ríta- Sílamáfur- Silfurmáfur- Skúmur - Stormmáfur - Svartbakur  Máfuglar eru dýraætur sem lifa aðallega á:    - sjávarfangi    - skordýrum    - úrgangi     - fuglsungum    - eggjumMáfar, kjóar og þernur verpa yfirleitt í byggðum. Kynin eru eins að útliti - karlfuglinn er oftast ívið stærri- ungar þeirra eru bráðgerir
Einkenni Máffugla Sterklegur goggur, sem er krókboginn í endann Sundfit milli tánna
Sjófuglar       Sjófuglar afla fæðu sinnar úr sjó, verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjóSjófuglar sína tryggð við maka sinn og flestir verpa einu eggi- Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja lengi í hreiðrinu         Sköpulag allra fuglanna nema er dæmigerð fyrir fiskiætur sem kafa eftir æti  Sjófuglarnir eru :- Álka - Dílaskarfur - Fýll - Haftyrðill -  Langvía- Lundi - Sjósvala - Skrofa- Stormsvala - Stuttnefja  - Súla - Teista - Toppskarfur
Einkenni Sjófugla Nasirnar eru í pípum ofan á gogginum  Kröftugir, þyngslalegir sundfuglar og góðir kafarar
Spörfuglar  Spörfuglarnir eru :- Auðnutittlinur - Gráspör - Gráþröstur- Hrafn - Maríuerla - Músarrindill - Skógarþröstur - Snjótittlingur - Stari - Steindepill - Svartþröstur - Þúfutittlingur     Einangrun landsins, skógleysi og vætusöm veðrátta eru taldar helstu ástæður fyrir þessum rýra hlut spörfugla í íslenskri fuglafánu    Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð- En þó flestir smávaxnir  Fótur spörfugla er svonefndur setfótur, en goggurinn er aðlagaður að fæðunni    Spörfuglar verpa í vönduð hreiður- ungarnir eru ósjálfbjarga
Einkenni Spörfugla  Goggurinn er aðlagaður að fæðunni Spörfuglar verpa í vönduð hreiður Fótur spörfugla er svonefndur setfótur
Vaðfuglar Vaðfuglarnir eru : - Heiðlóa - Hrossagaukur- Jaðrakan - Lóuþræll - Óðinshani- Rauðbrystingur - Sanderla - Sandlóa - Sendlingur - Spói  - Stelkur - Tildra - Tjaldur - Þórishami         Vaðfuglar eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í- leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi        Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin stök. Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum- karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri
Einkenni Vaðfugla Langur háls Langur goggur Langir fætur
Vatnafuglar  ,[object Object],Vatnafuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni Hér á landi eru tveir vatnafuglar, sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum. Það eru lómur og himbrimi Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni
Einkenni Vatnafugla  Karlfuglinn er ávalt stærri hjá andfuglum Hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn

More Related Content

What's hot

Elisa fuglar
Elisa fuglarElisa fuglar
Elisa fuglaroldusel3
 
Natturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglarNatturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglarheiddisa
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonÖldusels Skóli
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonÖldusels Skóli
 

What's hot (7)

Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Elisa fuglar
Elisa fuglarElisa fuglar
Elisa fuglar
 
Natturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglarNatturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglar
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
Fuglar Fuglar
Fuglar
 

Similar to Fuglar solrun2

Similar to Fuglar solrun2 (20)

Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar paulina
Fuglar paulinaFuglar paulina
Fuglar paulina
 
Fuglar paulina
Fuglar paulinaFuglar paulina
Fuglar paulina
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar_birta
Fuglar_birtaFuglar_birta
Fuglar_birta
 
Fuglar- Ewelina
Fuglar- EwelinaFuglar- Ewelina
Fuglar- Ewelina
 
FuglarRRRRRRRRRR
FuglarRRRRRRRRRRFuglarRRRRRRRRRR
FuglarRRRRRRRRRR
 
Presentation1[1][1]
Presentation1[1][1]Presentation1[1][1]
Presentation1[1][1]
 
Natalia fuglar
Natalia fuglarNatalia fuglar
Natalia fuglar
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorri
 
Fuglar
Fuglar Fuglar
Fuglar
 
Fuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaelaFuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaela
 
Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1
 

More from oldusel3

iris bulgaria
 iris bulgaria iris bulgaria
iris bulgariaoldusel3
 
cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- irisoldusel3
 
Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-irisoldusel3
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2oldusel3
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2oldusel3
 
Austurríki
AusturríkiAusturríki
Austurríkioldusel3
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorrioldusel3
 
Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)oldusel3
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorrioldusel3
 
Bosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina SnorriBosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina Snorrioldusel3
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1oldusel3
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örnoldusel3
 
Fuglar viktor
Fuglar viktorFuglar viktor
Fuglar viktoroldusel3
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rlioldusel3
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rlioldusel3
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortoldusel3
 
Fuglar - lilja
Fuglar - liljaFuglar - lilja
Fuglar - liljaoldusel3
 
Fuglar_helgajona
Fuglar_helgajonaFuglar_helgajona
Fuglar_helgajonaoldusel3
 
Evropaa russlandd
Evropaa russlanddEvropaa russlandd
Evropaa russlanddoldusel3
 

More from oldusel3 (20)

iris bulgaria
 iris bulgaria iris bulgaria
iris bulgaria
 
cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- iris
 
Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-iris
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Austurríki
AusturríkiAusturríki
Austurríki
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
 
Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
 
Bosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina SnorriBosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina Snorri
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örn
 
Fuglar viktor
Fuglar viktorFuglar viktor
Fuglar viktor
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjort
 
Lax númi
Lax númiLax númi
Lax númi
 
Fuglar - lilja
Fuglar - liljaFuglar - lilja
Fuglar - lilja
 
Fuglar_helgajona
Fuglar_helgajonaFuglar_helgajona
Fuglar_helgajona
 
Evropaa russlandd
Evropaa russlanddEvropaa russlandd
Evropaa russlandd
 

Fuglar solrun2

  • 1. Fuglar Sólrún Hulda Guðmundsdóttir
  • 2. Fuglar Á íslandi eru 6 flokkar fugla: - Landfuglar- Máffuglar- Sjófuglar - Spörfuglar - Vaðfuglar - Vatnafuglar
  • 3. Landfuglar Landfuglarnir eru - Bjargdúfa - Brandugla - Fálki- Haförn- Rjúpa - Smyrill Þetta er fremur ósamstæður flokkurÞað er afar lítið um landfugla hér á landi, ástæðurnar eru: fæðan í lífríkinu - skógleysi - einangrun landsinsKyn þessara fugla eru svipuð útlits- hjá ránfuglum og uglum er þó kvenfuglinn nokkru stærri
  • 4. Einkenni Landfugla Beittar klær Kvennrjúpa Krókboglin og sterkur goggur Það er auðvelt að kyngreina rjúpur Karlrjúpa
  • 5. Máffuglar Máffuglarnir eru :- Hettumáfur- Hvítmáfur- Kjói- Kría - Ríta- Sílamáfur- Silfurmáfur- Skúmur - Stormmáfur - Svartbakur Máfuglar eru dýraætur sem lifa aðallega á: - sjávarfangi - skordýrum - úrgangi - fuglsungum - eggjumMáfar, kjóar og þernur verpa yfirleitt í byggðum. Kynin eru eins að útliti - karlfuglinn er oftast ívið stærri- ungar þeirra eru bráðgerir
  • 6. Einkenni Máffugla Sterklegur goggur, sem er krókboginn í endann Sundfit milli tánna
  • 7. Sjófuglar Sjófuglar afla fæðu sinnar úr sjó, verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjóSjófuglar sína tryggð við maka sinn og flestir verpa einu eggi- Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja lengi í hreiðrinu Sköpulag allra fuglanna nema er dæmigerð fyrir fiskiætur sem kafa eftir æti Sjófuglarnir eru :- Álka - Dílaskarfur - Fýll - Haftyrðill - Langvía- Lundi - Sjósvala - Skrofa- Stormsvala - Stuttnefja - Súla - Teista - Toppskarfur
  • 8. Einkenni Sjófugla Nasirnar eru í pípum ofan á gogginum Kröftugir, þyngslalegir sundfuglar og góðir kafarar
  • 9. Spörfuglar Spörfuglarnir eru :- Auðnutittlinur - Gráspör - Gráþröstur- Hrafn - Maríuerla - Músarrindill - Skógarþröstur - Snjótittlingur - Stari - Steindepill - Svartþröstur - Þúfutittlingur Einangrun landsins, skógleysi og vætusöm veðrátta eru taldar helstu ástæður fyrir þessum rýra hlut spörfugla í íslenskri fuglafánu Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð- En þó flestir smávaxnir Fótur spörfugla er svonefndur setfótur, en goggurinn er aðlagaður að fæðunni Spörfuglar verpa í vönduð hreiður- ungarnir eru ósjálfbjarga
  • 10. Einkenni Spörfugla Goggurinn er aðlagaður að fæðunni Spörfuglar verpa í vönduð hreiður Fótur spörfugla er svonefndur setfótur
  • 11. Vaðfuglar Vaðfuglarnir eru : - Heiðlóa - Hrossagaukur- Jaðrakan - Lóuþræll - Óðinshani- Rauðbrystingur - Sanderla - Sandlóa - Sendlingur - Spói - Stelkur - Tildra - Tjaldur - Þórishami Vaðfuglar eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í- leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin stök. Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum- karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri
  • 12. Einkenni Vaðfugla Langur háls Langur goggur Langir fætur
  • 13.
  • 14. Einkenni Vatnafugla Karlfuglinn er ávalt stærri hjá andfuglum Hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn